Search
Vika6 er sjötta vika hvers árs. Í þeirri viku er starfsfólk grunnskóla og félagsmiðstöðva hvatt til að setja kynheilbrigði í forgrunn og bjóða upp á fjölbreytta kynfræðslu.
Hinsegin vika Árborgar verður haldinn 2. -6. mars og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin er haldinn í sveitarfélaginu. Markmiðið með vikunni er að auka fræðslu, skapa umræður og vera sýnileg. Félagsmiðstöðin Zelsíuz hefur tekið þátt í vikunni undanfarin ár og er þetta ár enginn undantekning.
Landsmót og landsþing fyrir hinsegin ungmenni. Viðburðurinn er haldin af Samfés.
Stærsta ball félagsmiðstöðva á Íslandi, Samfés ballið
Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll
Stúdíó Himnaríki er eitt af aðdráttaraflum Pakkhússins og býður upp á virkilega góða aðstöðu fyrir bæði tónlist og skapandi verkefni. S
Hvað er í boði í stúdíóinu?
Studíóið er bæði upptöku- og æfingarstúdíó, búið fjölbreyttum hljóðfærum, hljóðvinnsluforritum og sérhæfðum tækjum sem gera ungmennum kleift að þróa hæfileika sína á sviði tónlistar og hljóðupptöku. Í boði er m.a. podcast-upptökubúnaður sem hefur nýst vel til að efla skapandi tjáningu og miðlun hugmynda.
Stúdíóið er gríðarlega mikið notað og er öllum ungmennum í Árborg opið án endurgjalds í gegnum bókunarkerfi…
Alþjóðleg verkefni eru stór og mikilvægur hluti af starfi Pakkhússins og gefa ungmennum í Árborg tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn, kynnast nýjum menningum og öðlast reynslu sem styrkir þau bæði félagslega og persónulega. Pakkhúsið er með Erasmus+ aðild og ESC gæðavottun.
Erasmus+ aðild (e. accreditation)
Pakkhúsið er stoltur þátttakandi í Erasmus+ og hefur á undanförnum árum byggt upp öflugt og fjölbreytt alþjóðlegt starf. Með aðild að Erasmus+ gefst ungmennum og starfsfólki einstakt tækifæri til að læra í gegnum reynslu, víkka sjóndeildarhringinn og þróa hæfni sem…
Alexander Freyr Haraldsson Vallaskóli 8. bekkur
Alexander Þórðarson Sunnulækjarskóli10. bekkur
Almar Elí Ólafsson BES 10. bekkur
Arnoma Yanprawate Vallaskóli 9. bekkur
anton gretar marinosson Vallaskóli 9. bekkur
Benedikt Hrafn Guðmundsson Sunnulækjarskóli 10. bekkur
Bergsteinn Máni Hafsteinsson Vallaskóli 9. bekkur
Birta rós einarsdóttir Sunnulækjarskóli 10. bekkur
Björgvin Gunnar Héðinsson Sunnulækjarskóli 10. bekkur
Bríet Sunna Andradóttir Vallaskóli 8. bekkur
Bryndís Axelsdóttir Sunnulækjarskóli8. bekkur
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir Vallaskóli 10.…
Gistinótt Zelsíuz var haldin aðfaranótt 30. desember sl. og tókst hún einstaklega vel. Mikil eftirvænting ríkti meðal ungmenna og skapaðist strax frábær stemning. Þátttaka var mjög góð og ungmennin sýndu bæði ábyrgð og góða hegðun alla nóttina sem gerði viðburðinn bæði öruggan og skemmtilegan.
Eftir móttöku og stuttan kynningarfund hófst dagskráin af fullum krafti. Ungmennin tóku þátt í lazertag í íþróttahúsinu í Vallaskóla þar sem mikið var hlegið og keppt af krafti í góðri samkeppni. Síðan var snætt saman og þátttakendur nutu pizzna og samveru áður en haldið var í sund.…
Söngkeppni Zelsíuz, Samzel, fór fram í Zelsíuz föstudaginn 17.febrúar. Sigurvegari Samzel keppir síðan í USSS, Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi, sem verður haldin á Hellu föstudaginn 10.mars. Það voru 5 frábær atriði sem tóku þátt í Samzel. Það voru vinkonurnar, Anna Maria, Ásdís Eva, Dagmar Sif, Hjördís Katla og Olivia úr 10.bekk í Vallaskóla sem sungu Umbrella eftir Rihönnu. Þórhildur Lilja í 10.bekk í Vallaskóla sem að söng Draumaprinsinn eftir Röggu Gísla, Vigdís Anna í 9.bekk í Sunnulækjarskóla söng lagið The Way I Love You eftir Michal Leah. Vinkonurnar Ronja Lena og…