Search

Stúdíó Himnaríki er eitt af aðdráttaraflum Pakkhússins og býður upp á virkilega góða aðstöðu fyrir bæði tónlist og skapandi verkefni. S Hvað er í boði í stúdíóinu? Studíóið er bæði upptöku- og æfingarstúdíó, búið fjölbreyttum hljóðfærum, hljóðvinnsluforritum og sérhæfðum tækjum sem gera ungmennum kleift að þróa hæfileika sína á sviði tónlistar og hljóðupptöku. Í boði er m.a. podcast-upptökubúnaður sem hefur nýst vel til að efla skapandi tjáningu og miðlun hugmynda.  Stúdíóið er gríðarlega mikið notað og er öllum ungmennum í Árborg opið án endurgjalds í gegnum bókunarkerfi…
Hinsegin vika Árborgar verður haldin hátíðleg í þriðja sinn, vikuna 26. febrúar-1. mars. Markmiðið með vikunni er að auka fræðslu, skapa umræður og vera sýnileg.  Forvarnarteymi Árborgar vill hvetja stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins til þess að vera með og gera þessa hátíð að litríkri og skemmtilegri viku. Síðustu ár hefur vikan gengið vonum framar og fjöldi fyrirtækja tekið þátt. Það mátti sjá regnbogakökur, regnbogablómvendi, hinsegin fánunum var flaggað, regnbogaskrauti var komið fyrir inn í fyrirtækjum og út í gluggum og svo lengi mætti telja. Mikil eftirvænting ríkir fyrir…
Kletturinn hóf starfsemi sína í byrjun október 2021 og hefur aðsetur í Pakkhúsinu við Austurveg 2A. Hlutverk Klettsins er að bjóða grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem þurfa á sértækum stuðningi að halda uppá skapandi frístundastarf að hefðbundnum skóladegi loknum. Lögð er áhersla á að bjóða börnum uppá fjölbreytt starf sem hentar hverjum og einum ásamt því að efla félagslegan þroska þar sem þeim er mætt með virðingu og hlýju. Í Klettinum fá börn og unglingar tækifæri til að blómstra þar sem…
Zelsíuz býður upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir 8.-10.bekk D&D klúbbur Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna. Spilað er á miðvikudögum kl 17-19 Hlekkur að facebook hóp klúbbsins er hér 8.bekkjarklúbbur Það eru tveir klúbbar fyrir 8.bekk. Bjarts og Arons klúbburinn og Hallgerðar og Weroniku klúbburinn. Klúbbarnir eru annan hvern þriðjudag kl 19:30-21:30. Hámark 15 geta verið í hverjum klúbb. Klúbbarnir gera dagsrká fyrir veturinn í samráði við starfsmenn. Hægt er að sækja um í klúbbinn hér. 9-10.…
Hér er frístundadagatal Kópsins fyrir skólaárið 23-24
Starfsfólk Zelsíuz hefur farið yfir umsóknir fyrir ballið. Úthlutun miða fer fram eftir mætingu og hegðun í félagsmiðstöðinni. Starfsfólk þarf að þekkja unglingana og treysta þeim og öfugt, unglingarnir þurfa að þekkja starfsmenn Zelsíuz og treysta þeim. Hægt er að finna listann hér að neðan. Þau sem hafa fengið miða geta komið á kvöldvakt miðvikudaginn 13. nóv, föstudaginn 15. nóv, mánudaginn 18. nóv og miðvikudaginn 20. nóv til að klára skráningu og borga fyrir miðann. Aaron Orell Adrían Elí Mikaelsson Adríana Dís Sigurjónsdóttir Æsa Gautadóttir Aiva Spule…
Forstöðukona Hóla: Erla Björk Tryggvadóttir erlabt@arborg.is Tölvupóstfang: holar@arborg.is Símanúmer 1. Bekkjar: 844-1053 Símanúmer 2. Bekkjar: 844-1054 Símanúmer 3. og 4. Bekkjar: 844-1078 Frístundaheimilið Hólar er frístundaheimili fyrir börn í 1. - 4. bekk í Sunnulækjarskóla sem hóf starfsemi sína þann 15. febrúar 2008. Hólar eru með aðstöðu sína í austurvæng Sunnulækjarskóla. Valsvæði Hólar Lesa meira Flýtileiðir Gjaldskrá Almennar upplýsingar
Alla fimmtudaga eru hinsegin opnanir ungmenni 16 ára og eldri ásmat 8.-10.bekk í samstarfi við Zelsíuz. Markmiðið með hinseigin opnunum er að ná til unglinga og ungmenna sem tilheyra hinsegin samfélaginu, eru í hinsegin pælingum eða styðja við hinsegin samfélagið. Þau sem að mæta á opnanirnar ráða sjálf hvað er á dagskrá. Hinsegin opnanirnar eru í Valhöll, Tryggvagötu 23a, við hliðina á Sundlauginni. Opnunartímar Fimmtudagar kl 19:30-21:30 Dagskrá September
Í koparhópi æfa 7-10 ára iðkendur tvisvar sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga. Þjálfari: Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir. Í bronshópi æfa 10-12 ára þrisvar í viku, í silfurhópi æfa 12-14 ára fjórum sinnum í viku og í gullhópi æfa 14 ára og eldri allt að sex sinnum í viku. Þjálfari: Magnús Tryggvasson. Skráning á Abler
Föstudaginn 21. nóvember hélt Zelsíuz þétt og kraftmikið ball í Hvíta húsinu á Selfossi fyrir allar félagsmiðstöðvar á Suðurlandi. Unglingar víða af svæðinu mættu galvaskir og ríkti mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu, enda ballið orðið einn stærsti og vinsælasti viðburður Zelsíuz ár hvert. Að þessu sinni mættu um 400 unglingar og skapaðist frábær stemning frá fyrstu mínútu. Z-ráðið hafði val af dagskránni og var line-upið einstaklega sterkt: DJ Tveir Sjúkir, Tónhylur Akademía, Séra Bjössi og Saint Pete létu öllum illum látum og héldu dansgólfinu lifandi allan tímann.…