Search

Helgina 4.-6. október fór fram Landsmót Samfés sem haldið er árlega á haustin og var haldið í fyrsta sinn á Blöndósi árið 1990. Nokkrir fulltrúar Z-ráðsins auk starfsmanns fóru á landsmótið sem var haldið á Akranesi í Grundaskóla að þessu sinni.   Dagskrá Landsmóts Samfés er þríþætt. Unnið er í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er lögð rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. …
Document Kópurinn dagatal 2023-2024.pdf (88.63 KB)
Árið 2016 hófst samstarfsverkefni velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz  Verkefnið byggir á snemmtækri íhlutun sem miðar að því að börn, sem þurfa félagslegan stuðning, fái aðstoð sem fyrst til að koma í veg fyrir að vandi þeirra aukist.   Verkefnið er stuðningsúrræði sem bæði hefur verið unnið á einstaklingsgrunni með tilteknu barni en einnig hefur það tekið á sig mynd sértæks hópastarfs Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun barna og unglinga, styrkja þá og gera að virkum þátttakendum í starfi félagsmiðstöðvarinnar.  Persónulegur…
13. desember - rauður dagur í Bjarkarbóli 16. og 17. desember - brjóstsykursgerð 18. desember - Jólagluggi opnar 19. desember - opið hús frá kl 14:30-16:00 20. og 23 desember og 2. janúar - lengd viðvera 3. janúar - starfsdagur
Það er mikið af hæfileikaríku ungu fólki sem við eigum í Árborg og voru fimm atriði sem tóku þátt í Samzel söngkeppni Zelsíuz föstudaginn 7. mars. Hljómsveitin Drullumall með Ingólfi, Ragnari og Elmari tók lagið Basket Case eftir Green Gate. Ása Guðrún söng lagið Promise eftir Laufey. Hugrún Hadda söng lagið The Joke eftir Brandi Carlile. Rannveig og Hrefna söngu lagið Án Þín eftir Bubba og Katrínu Halldóru. Strákarnir Jon Bony eða Jón Reynir, Hafberg og Sveinn Atli voru með frumsamið lag ¨Vilja Vita¨. Örn, Jóhanna Vinsý, Klara og Karolina voru kynnar kvöldsins og stóðu…
Æfingar þar sem meiri áhersla er lögð á tækni/líkamsbeitingu og æfingar með líkamsþyngd. Krakkarnir læra undirstöðu atriði í olympískum lyftingum, fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu, samhæfingu, jafnvægi. Tímarnir eru í gangi allt árið og iðkendur geta byrjað um leið og forráðamaður hefur fengið póst um staðfestingu skráningar. UnglingaFit 12-16 ára Öllum UnglingaFit samingum fylgir aðgangur að Open gym, en ath aldurstakmörk á open gym er 14 ára nema í fylgd með forráðamanni. Ótímabundinn samningur er bundin í 12 mánuði og uppsegjanlegur að þeim tíma liðnum með 1 mánaðar…
Föstudaginn 22. nóvember hélt Zelsíuz ball í Hvíta húsinu á Selfossi fyrir allar félagsmiðstöðvar á Suðurlandi. Mikil tilhlökkun var meðal unglingana fyrir ballinu, sem hefur verið einn vinæslasti og fjölmennasti viðburður Zelsíuz á undanförnum árum. Mikil eftirvænting ríkti meðal unglinganna fyrir viðburðinum og alls mættu um 400 manns til að taka þátt í gleðinni. Z-ráðið sá um að velja tónlistaratriðin og voru það Birnir, Flóni og Dj nanflausir sem héldu uppi stemningunni allt kvöldið. Unglingarnir voru til fyrirmyndar og nutu kvöldsins í öruggu og ánægjulegu umhverfi. Við…
Zelsíuz er með takmarkaðan miðafjölda á USSS og fór úthlutun miða fram eftir mætingu og hegðun í félagsmiðstöðinni. Ungmenni sem sóttu um miða en eru ekki á listanum hafa verið sett á biðlista og við munum hafa samband ef pláss losnar. Öll sem fengu miða á USSS þurfa að sækja leyfisbréf í Zelsíuz. Til að koma með á USSS þarf að skila inn leyfisbréfi og 4.500 krónum eigi síðar en fimmtudaginn 13.mars. Miðaverð er 4500kr, innifalið í því er rúta og miði á söngkeppni og ball. Aníta Sif Víðisdóttir Indíana Lucyna Szafranowicz  adam logi arnarsson Alicja Anna…
Sækja um Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Bifröst er frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í Vallaskóla sem hefur starfað síðan í september árið 1994. Bifröst hefur aðstöðu í tveimur húsnæðum, annars vegar við Tryggvagötu 23b (Bifröst) undir starf 1.- og 2. bekkjar, og hinsvegar í Útistofu 1 í Vallaskóla við Sólvelli 2 (Ásgarður) þar sem starf 3…