Search

Sækja um Viðburðir Sjá alla viðburði Frístundaheimilið Stjörnusteinar er frístundaheimili fyrir börn í 1.- 4. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka á Stokkseyri sem hefur starfað síðan árið 1997. Stjörnusteinar hafa aðstöðu sína í gamla skólahúsnæðinu á Stokkseyri við Eyrarbraut 2 og er þar pláss fyrir 35 börn. Lesa meira Fréttasafn…
Starfsemi Starfsemi í Frístundaklúbbnum Klettinum hefst kl. 13:00 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:00 á daginn.  Í Klettinum er boðið uppá einstaklingsmiðaða dagskrá ásamt klúbbastarfi sem er í umsjón starfsfólks. Markmiðið er að virkja notendur í starfinu, valdefla og styrkja félagslega. Einnig er stuðlað að vinasamböndum og virkni í frístundum á eiginn frítíma. Unnið er með áhugamál notenda sem og starfsfólks og þau notuð sem vinnutæki til að ná ofangreindum markmiðum.     Aðstaðan Kletturinn er staðsettur í…
Árið 2016 hófst samstarfsverkefni velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz  Verkefnið byggir á snemmtækri íhlutun sem miðar að því að börn, sem þurfa félagslegan stuðning, fái aðstoð sem fyrst til að koma í veg fyrir að vandi þeirra aukist.   Verkefnið er stuðningsúrræði sem bæði hefur verið unnið á einstaklingsgrunni með tilteknu barni en einnig hefur það tekið á sig mynd sértæks hópastarfs Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun barna og unglinga, styrkja þá og gera að virkum þátttakendum í starfi félagsmiðstöðvarinnar.  Persónulegur…
Fatamarkaður á vegum Pakkhússins verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Pakkhúsinu við Austurveg 2a frá kl. 12:00-16:00! Þetta er gott tækifæri til að fara í gegnum fataskápinn sinn og gefa gömlum fötum nýtt líf ásamt því að stuðla að sjálfbærni. Boðið verður uppá vöfflur og kaffi á meðan birgðir endast! Endilega hafið samband í gegnum facebook síðu Zelsíuz eða Pakkhússins ef þið hafið áhuga á að vera með bás, það kostar ekkert og hver og einn sér um sinn bás. Hvetjum ykkur til að kíkja við og gera góð kaup!
Kletturinn hóf starfsemi sína í byrjun október 2021 og hefur aðsetur í Pakkhúsinu við Austurveg 2A. Hlutverk Klettsins er að bjóða grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem þurfa á sértækum stuðningi að halda uppá skapandi frístundastarf að hefðbundnum skóladegi loknum. Lögð er áhersla á að bjóða börnum uppá fjölbreytt starf sem hentar hverjum og einum ásamt því að efla félagslegan þroska þar sem þeim er mætt með virðingu og hlýju. Í Klettinum fá börn og unglingar tækifæri til að blómstra þar sem…
CrossFit æfingarkerfið sem við notumst við er hann til þess að almenningur geti stundað sportið með það markmið að öðlast betri andlega og líkamlega heilsu. Þjálfararnir okkar eru þjálfaðir til þess að aðlaga æfingar að iðkendum, hjálpa hverjum og einum að fá sem mest út úr hverri æfingu. Innifalið í CrossFit áskrift er: WOD tímar – OLY tímar – STYRKUR tímar – FITNESS tímar 24/7 OPEN GYM aðgangur að báðum okkur sölum, tækjasal á neðri hæð, búningsaðstöðu, sturtum, gufu og kalda potti. Einnig erum við með MÖMMU námskeið, þar sem mæður geta komið með eða án barna og æft undir handleiðslu…
Opnunartími Kvöldkópurinn er opinn annað hvert mánudagskvöld frá kl 19:00 - 20:30 Starfsemi Kvöldkópurinn er fyrir fólk með fatlanir á aldrinum 16-25 ára og fer starfsemin fram í Frístundaklúbbnum Kópnum. Dagskrá er unnin í samstarfi við notendur.
Lokað verður dagana 12. og 13. október vegna haustfrís.
Zelsíuz er með takmarkaðan miðafjölda á USSS og fór úthlutun miða fram eftir mætingu og hegðun í félagsmiðstöðinni. Ungmenni sem sóttu um miða en eru ekki á listanum hafa verið sett á biðlista og við munum hafa samband ef pláss losnar. Öll sem fengu miða á USSS þurfa að sækja leyfisbréf í Zelsíuz. Til að koma með á USSS þarf að skila inn leyfisbréfi og 4.500 krónum eigi síðar en fimmtudaginn 13.mars. Miðaverð er 4500kr, innifalið í því er rúta og miði á söngkeppni og ball. Aníta Sif Víðisdóttir Indíana Lucyna Szafranowicz  adam logi arnarsson Alicja Anna…
Alla fimmtudaga eru hinsegin opnanir fyrir 8.-10.bekk og eldri í Árborg í samstarfi við Pakkhúsið. Markmiðið með hinseigin opnunum er að ná til unglinga og ungmenna sem tilheyra hinsegin samfélaginu, eru í hinsegin pælingum eða styðja við hinsegin samfélagið. Þau sem að mæta á opnanirnar ráða sjálf hvað er á dagskrá. Hinsegin opnanirnar eru í Pakkhúsinu. Opnunartímar Fimmtudagur kl. 19:30 - 21:30 Dagskrá janúar