Search

Unglingaráð Zelsíuz skipuleggur og leikur í árlegu Draugahúsi sem er opið fyrir unglinga í 8. - 10. bekk
Opnunartími:Mánudaga og fimmtudaga: kl. 16:00 - 18:00 
Sæl kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1.-4. bekk Þá er komið að seinasta fréttabréfi þessa árs. Að þessu sinni ætla ég ekki að missa mig í lesefni fyrir ykkur heldur bjóða upp á skemmtilega myndasyrpu fyrir ykkur til að skoða með krökkunum ykkar. Mikið vonum við að jólin voru ykkur ánægjuleg með þeim sem ykkur þykir vænt um og að þið eigið dásamleg áramót. Myndirnar eru blanda af daglegri starfsemi, klúbbum og smiðjum en líka aðeins úr lengdri viðveru sem hefur verið núna frá 20.desember og verður til föstudagsins 30.desember og endar með bíóferð og sundi. Aldeilis góð…
Umsóknir í Frístundaklúbbinn Klettinn fara fram í gegnum tölvupóst kletturinn@arborg.is
Unglingaráðið í Zelsíuz, Z-ráðið, skipuleggur og leikur í árlegu Draugahúsi sem er opið fyrir unglinga í 8.-10.bekk til þess að fara í gegnum 
Zelsíuz fékk takmarkaðan miðafjölda og fór úthlutun fram eftir mætingu og hegðun í félagsmiðstöðinni. Stjórn Samfés hefur tekið ákvörðum um að þau sem hafa verið með ofbeldismál í vetur eða í fyrra (t.d vopnaburður, hatursorðræða, hótanir, ofbeldi, agabrot og/eða lögbrot) fá ekki miða á SamFestinginn í ár. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að tryggja öryggi fyrir öll sem sækja viðburðinn. Öll sem fengu miða á SamFestinginn þurfa að sækja leyfisbréf í Zelsíuz, hægt er að koma á kvöldvakt mánudaginn 15. apríl. Hægt er að borga og skila leyfisbréfi í síðasta lagi…
Helgina 4.-6. október fór fram Landsmót Samfés sem haldið er árlega á haustin og var haldið í fyrsta sinn á Blöndósi árið 1990. Nokkrir fulltrúar Z-ráðsins auk starfsmanns fóru á landsmótið sem var haldið á Akranesi í Grundaskóla að þessu sinni.   Dagskrá Landsmóts Samfés er þríþætt. Unnið er í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er lögð rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. …
Föstudaginn 22. nóvember hélt Zelsíuz ball í Hvíta húsinu á Selfossi fyrir allar félagsmiðstöðvar á Suðurlandi. Mikil tilhlökkun var meðal unglingana fyrir ballinu, sem hefur verið einn vinæslasti og fjölmennasti viðburður Zelsíuz á undanförnum árum. Mikil eftirvænting ríkti meðal unglinganna fyrir viðburðinum og alls mættu um 400 manns til að taka þátt í gleðinni. Z-ráðið sá um að velja tónlistaratriðin og voru það Birnir, Flóni og Dj nanflausir sem héldu uppi stemningunni allt kvöldið. Unglingarnir voru til fyrirmyndar og nutu kvöldsins í öruggu og ánægjulegu umhverfi. Við…
Skráning er hafin í handboltaskólann fyrir 2-4 ára sem hefst föstudaginn 3. Október. Við ætlum að prófa nýja tímasetningu í haust þar sem flestir ljúka leikskóla snemma á föstudögum og byrja kl 14.45 á föstudögum í Set Höllinni. Katla Björg Ómarsdóttir stýrir námskeiðinu og er áherslan fyrst og fremst á leik, gleði og samveru barns og foreldris í íþróttahúsinu, en gert er ráð fyrir því að foreldri fylgi barninu í gegnum tímann. Skráning er opin á www.abler.io/shop/umfs/handbolti
Starfsdagur 24. mars Það verður lokað hjá okkur mánudaginn 24. mars vegna starfsdags. Bókagerð Nú erum við með sjálfboðaliða frá Þýskalandi hjá okkur sem hefur verið með bókagerð í boði fyrir börnin. Hún byrjaði að búa til bók með 2. bekk en hún heitir "Dagur í sjónum" og fjallar um Aron kafara sem lendir í ýmsum ævintýrum í sjónum. Bókin er samin og myndskreytt af krökkunum í 2. bekk og nú ættu þau öll að hafa fengið eintak með sér heim. Nú er hún byrjuð að semja smásögur með 1. bekk og verður gaman að sýna ykkur lokaútkomuna í næsta fréttabréfi.…