Search

Í Árborg eru fjórir frístundaklúbbar með starfsemi fyrir mismunandi hópa. Frístundaklúbburinn Kópurinn sem ætlaður er nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands, Frístundaklúbburinn Kletturinn sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk með fjölþættan vanda og Frístundaklúbburinn Kotið sem ætlaður er grunnskólanemendum í 5.-10. bekk sem eru með fatlanir. Opnunartími Opnunartímar frístundaklúbbana eru eftirfarandi: Kotið er opið virka daga kl. 13:00 -16:15. Lokað í haust- og vetrarfríi. Kletturinn er opinn virka daga kl. 13:00 - 16:00. Opið á…
Zelsíuz býður upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir 8.-10.bekk D&D klúbbur Hlutverkaspilið Dungeons and Dragons er spilað í 6-7 manna hópum sem að starfsmaður leiðir söguna. Spilað er á miðvikudögum kl 17-19 Hlekkur að facebook hóp klúbbsins er hér 8.bekkjarklúbbur Það eru tveir klúbbar fyrir 8.bekk. Bjarts og Arons klúbburinn og Hallgerðar og Weroniku klúbburinn. Klúbbarnir eru annan hvern þriðjudag kl 19:30-21:30. Hámark 15 geta verið í hverjum klúbb. Klúbbarnir gera dagsrká fyrir veturinn í samráði við starfsmenn. Hægt er að sækja um í klúbbinn hér. 9-10.…
Vetraropnunþriðjudaga: 16:30 - 19:30fimmtudaga: 16:30 - 19:30laugardaga: 11:00 - 15:00Opening hoursTuesdays: 16:30 - 19:30Thursdays: 16:30 - 19:30Saturdays: 11:00 - 15:00
Nóvember var mjög skemmtilegur hjá okkur og við erum byrjuð að undirbúa jólin á fullu. Börnin eru byrjuð að perla og lita alls konar jólalegt og við keyrum svo jólastemninguna á fullt í desember.   Föstudagskaffi  Þann 22. nóvember kusu börnin um föstudagskaffi og varð niðurstaðan að hafa kringlur og kakó í föstudagskaffinu 29. Nóvember. Það sló heldur betur í gegn og var gaman að sjá hvað börnin voru spennt fyrir kaffinu sem þau völdu. Næsta föstudagskaffi verður hins vegar ekki á föstudegi, en við höfum það fimmtudaginn 19. desember þar sem það er seinasti…
Starfsfólk Kotsins haustið 2025/Staff members of Kotið 2025/Personel Kotsins jesień 2025 Daglegt starf í Kotinu/Daily activities at Kotið/Codzienny program w Kotið Nú er hauststarfið í Kotinu komið vel á skrið. Það hefur verið gaman að fá að kynnast og gengið vel með þau börn sem eru ný í Kotinu og bjóðum við þeim kærlega velkomin. Starfið í Kotinu í haust mun ganga sinn vanagang þar sem fjölbreytt og skemmtileg afþreying verður í boði. Við munum halda líkt og áður að fara í Júdósalinn. Þar á meðal mun vera mismunandi dagskrá í hverri viku þar sem við munum til að…
September mánuður var afar skemmtilegur og lærdómsríkur hér í Bjarkarbóli. Nú er starfið okkar komið á gott ról og munum við fara að setja meiri kraft í smiðjur og annað hópastarf.   Starfið okkar  Hefðbundið starf hjá okkur hefst kl 13:10 þegar skóla lýkur. Dagarnir geta verið mjög fjölbreyttir en við förum út 1-2x á dag á meðan veður leyfir og minnum við því á mikilvægi þess að börnin séu klædd eftir veðri og með aukaföt í töskunni.   Í kaffitímanum erum við með hlaðborð og reynum við að hafa fjölbreytileika yfir vikuna. Við bjóðum til dæmis upp á brauð,…
13. desember - rauður dagur í Bjarkarbóli 16. og 17. desember - brjóstsykursgerð 18. desember - Jólagluggi opnar 19. desember - opið hús frá kl 14:30-16:00 20. og 23 desember og 2. janúar - lengd viðvera 3. janúar - starfsdagur
Frístundaheimilið Bjarkarból er starfrækt fyrir yngsta stig Stekkjaskóla og hóf starfsemi sína haustið 2021. Frístundaheimilið opnar kl. 13:10 alla virka daga og er opið til kl. 16:15. Starfsemi Starfsemi í Frístundaheimilinu Bjarkarból hefst kl. 13:10 alla daga að hefðbundnum skóladegi loknum og stendur yfir til kl. 16:15 á daginn. Í Bjarkarbóli er dagsskrá byggð á svokölluðu valtöflukerfi þar sem börnin velja sjálf rými til þess að leika sér í tiltekinn tíma. Börnin fá að velja sér stöð eða smiðju þrisvar yfir daginn. Í Bjarkarbóli er farið út að leika á hverjum…
Félagshesthús Sleipnis Umsóknir hafnar fyrir haustönn 2025 Félagshesthús Sleipnis hefur opnað fyrir umsóknir í félagshesthús Sleipnis fyrir tímabilið 1.október til og með 17.desember. Námskeiðið er frábært tækifyrir fyrir börn 11-16 á árinu sem hafa ekki hest til umráða, en langar að kynnast hestamennsku og félagasstarfi Sleipnis.
Adam Logi arnarsson 9.bekkur VallskóliAdrían Elí Mikaelsson 9.bekkur VallskóliAlexander Máni Hlynsson 8.bekkur VallskóliAlexandra Edda Kristjansdóttir 9.bekkur Vallskóli Alicja Anna Orell 9.bekkur VallskóliAndrea Sjöfn Atladóttir 9.bekkur Vallskóli Aníta Sif Víðisdóttir 9.bekkur SunnulækjarskóliArna Steinarsdóttir 10.bekkur SunnulækjarskóliAþena Guðrún þórey Grétarsdóttir 10.bekkur Sunnulækjarskóli Auðunn Logi 8.bekkur SunnulækjarskóliBaltasar Karlsson 8.bekkur Sunnulækjarskóli Björgvin Gunnar Héðinsson 8.bekkur SunnulækjarskóliDagur Þór Helguson 9.bekkur Sunnulækjarskóli Dilja Dögg…